Fermingarfræðsla framundan og gátlisti fyrir próf í fermingarfræðslu
Fermingarstarfið frá janúar til mars 2016 Æskulýðsfundir hefjast aftur 2. febrúar n.k. kl.20:00-21:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (þau sem eru ekki í síðsumarfermingarfræðslunni) Tímar í febrúar, 1,8,15,22,29 Tímar í mars, 7, (próf) Sameiginlegir fermingarfræðslutímar (fyrir bæði síðsumarfræðslu- og vetrarfræðsluhóp): 22. febrúar og 7. mars, 2016. Kennt er frá kl. 16:00-16:40 Mátun fermingarkyrtla verður eftir fermingarfræðslu […]