Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn hefur aftur starfsemi sína sunnudaginn 10. september nk. kl.11:00 í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Kópavogskirkju.  Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 3. september kl.11:00

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. september n.k. kl.11:00.  Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.

Guðsþjónusta 27. ágúst kl.11:00

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. ágúst n.k. kl. 11:00.  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.

Messa 20. ágúst kl.20:00

Messa verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 20. ágúst n.k. kl. 20:00.  Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna.  Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.  Þór Arnarson og félagar leika á orgel og fleiri hljóðfær.  Til messunar eru fermingarbörn vestursins boðuð ásamt foreldrum og forráðafólki.

Guðsþjónusta 6. ágúst kl.11:00

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 6. ágúst kl. 11:00 í Kópavogskirkju.  Sr. Sigfús Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Guðný Einarsdóttir leikur á orgel.