„Mál dagsins“ frestað um óákveðinn tíma

„Mál dagsins“ á þriðjudögum er frestað um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarreglna.

Helgistund 2. maí n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.

Helgistund verður sunnudaginn 2. maí n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu „Borgum“.   Kópavogsirkja er lokuð fram á haust vegna endurbóta.  Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.

Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar

Helgistund verður 25. apríl n.k. kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Helgistund verður 25. apríl n.k. kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.

Guðsþjónusta í Kópavogskirkju 18. apríl kl.11:00

Guðþjónusta verður sunnudaginn 18. apríl kl.11:00 í Kópavogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.

Helgistund og „Mál dagsins“ falla niður þriðjudaginn 6. og 13. apríl n.k. vegna hertra sóttvarnarreglna.

Helgistund og „Mál dagsins“ falla niður þriðjudaginn 6. og 13. apríl n.k. vegna hertra sóttvarnarreglna, sem gilda til 15. apríl n.k.