
Fréttir
Velkomin í Kópavogskirkju
Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 09:00-13:00.
Þau sem hafa áhuga á að styrkja endurbætur á gluggum Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju, get lagt inn frjáls framlög á reikning númer: 0130-15-375312, kennitala 691272-0529.
Orð Dagsins
Viðtöl
Prestar og djákni veita viðtöl eftir samkomulag í safnaðarheimilinu Borgum. Hægt er að hafa samband og panta viðtal í síma: 554 1898 eða með því að senda tölvupóst á netföngin: sigurdur.arnarson@kirkjan.is, gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is eða asta.agustsdottir@kirkjan.is Þjónustan er veitt án endurgjalds
Leiga á sal safnaðarheimilis
Salinn í safnaðarheimilinu og kapelluna er hægt að fá leigða undir veislur, fundi og önnur mannamót. Upplýsingar um sali safnaðarheimilisins eru veittar á skrifstofutíma í síma 554 1898 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: kopavogskirkja@kirkjan.is
Sorgarhópar
Kópavogskirkja býður upp á sorgarhópa á hverju ári og ná til allra sem vilja leita sér hjálpar á erfiðum stundum og hafa misst ástvin. Nánari upplýsingar veita sóknarprestur eða djákni í síma: 554 1898 en skrifstofa safnaðarins er opin 09:00-13:00 á virkum dögum.
Eftirfylgd við fólk í erfiðum aðstæðum
Kópavogskirkja býður þeim sem eru í erfiðum aðstæðum að taka þátt í verkefni sem auðveldar þeim að komast í gegnum sorg vegna missis. Missir getur verið af ýmsu tagi, heilsubrestur, atvinnumissir, ástvinur sem deyr eða aðrir erfiðleikar sem bjáta á. Þessi þjónusta er að sjálfsögðu að kostnaðarlausu eins og öll sálgæsla kirkjunnar. Allar upplýsingar fást hjá prestum og djákna kirkjunnar.
Helgihaldsdagskrá frá september 2023-janúar 2024
Dagseting Klukkan Guðsþjónusta/ Messa
3. september 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
10.september 11:00 Guðsþjónusta
17.september 11:00 Guðsþjónusta
24.september 11:00 Guðsþjónusta
1.október 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
8. október 11:00 Guðsþjónusta
15. október 11:00 Guðsþjónusta
22. október 11:00 Guðsþjónusta
29. október 11:00 Guðsþjónusta
5. nóvember 11:00 Guðsþjónusta
12. nóvember 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
19. nóvember 11:00 Guðsþjónusta
26.nóvember 11:00 Guðsþjónusta
3. desember 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþ.
10. desember 11:00 Guðsþjónusta
17. desember 11:00 Guðsþjónusta
24. desember 15:00 Beðið eftir jólunum
24. desember 18:00 Aftansöngur
24 desember 23:30 Miðnæturguðsþjónusta
25. desember kl.14:00 Hátíðarguðsþjónusta
25. desember kl.15:15 Hátíðarguðsþjónusta í Sunnuhlíð
31. desember 18:00 Aftansöngur
1.janúar 2024 14:00 Hátíðarguðsþjónusta
7. janúar 2024 Messufrí
14. janúar 2024 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
21. janúar 2024 11:00 Guðsþjónusta
28. janúar 2024 11:00 Messa