Sorgarhópar

Kópavogskirkja býður upp á sorgarhópa á hverju ári og ná til allra sem vilja leita sér hjálpar á erfiðum stundum og hafa misst ástvin. Nánari upplýsingar veita sóknarprestur eða djákni í síma: 554 1898 en skrifstofa safnaðarins er opin 09:00-13:00 á virkum dögum.