Messa 4. ágúst

Messa verður um verslunarmannahelgina þann 4. ágúst kl. 11:00 í eða við Kópavogskirkju. Ef vel viðrar verður messað úti við annars inni í kirkjunni. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar. Kantor er Lenka Mátéová. Allir hjartanlega velkomnir.