Helgistund 1. ágúst kl.11:00. Sögufélagið leiðir gögnu um umhverfi kirkjunnar. Kaffisopi á eftir

Helgistund verður sunnudaginn 1. ágúst n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum (úti ef veður leyfir). Sr. Sigurður Arnarson, þjónar fyrir altari og prédikar. Lára Bryndís Eggertsdóttir annast tónlistarflutning. Að stundinni lokinni (um kl.11:35) mun Sögufélag Kópavogs leiða göngu um nágrenni Kópavogskirkju. Að göngu lokinni verður boðið upp á kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu Borgum.