Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 23. febrúar n.k.

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 23. febrúar n.k. kl. 11:00. Sóknarprestur og sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Skólakór Kársnes syngur. Allir hjartanlega velkomnir with our site.

Mál dagsins 18. febrúar

Mál dagsins 18. febrúar hefst kl.14:30 að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10 mun Gerður Magnúsdóttir flytja erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun.

Mál dagsins 11. febrúar

Mál dagsins 11. febrúar hefst kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10-15:30 heldur Stefán Hilmarsson, tónlistarmaður erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 16. febrúar kl. 11:00

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Stefánsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Guðsþjónusta 9. febrúar kl. 11:00

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 9. febrúar kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum with http://free-sex.cc.

Mál dagsins 4. febrúar

Mál dagins þann 4. febrúar hefst að venju kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10 mun Höskuldur Gunnlaugsson, knattspyrnumaður og nemi í viðskiptafræði við HR flytja erindi um knattspyrnu. Klukkan 15:30 verður drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.

Leiðsögn um verk Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju

Á Safnanótt 7. febrúar n.k. kl. 18:45 verður leiðsögn um verk Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju. Sóknarprestur, djákni, starfsfólk og sóknarnefnd Kópavogskirkju hafa barist ötullega fyrir viðgerðum á steindu gleri sem eru verk Gerðar Helgadóttur. Í leiðsögninni segir Sr. Sigurðu Arnarson frá gluggunum, hugmyndafræðinni á bakvið litaval Gerðar og ferlinu sem viðgerðin er.

Heildardagskrá Safnanætur í Kópavogi má nálgast hér: https://www.facebook.com/events/625359728281860/