Ljóðaguðsþjónusta

Sunnudaginn 3. apríl n.k. verður „ljóðaguðsþjónusta“ í Kópavogskirkju í samvinnu við ritlistarhóp Kópavogs.  Flutt verða ljóð með ýmsum hætti.  Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Sunnudagaskólinn hefst að venju kl. 11:00 í kirkjunni.  Allir hjartanlega velkomnir.