Jól og áramót

24. desember, Aðfangadagur,
kl15:00.  Beðið eftir jólunum.  Fjölskylduhelgistund.  Stór hópur barna úr Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.
Kl. 17.30 Brasstríó og Lenka Mátéová, organisti flytja hátíðartónlist
KL 18  Aftansöngur á Aðfangadag. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. María Jónsdóttir  syngur einsöng  .
25. desember. Jóladagur.  Kl. 14:00.  Hátíðarguðsþjónusta.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.  Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar.
25. desember. Jóladagur. Kl 15:15.  Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð.
31. desember. Gamlársdagur. Kl. 18:00.  Aftansöngur.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.   María Jónsdóttir syngur einsöng.
1. janúar.  Nýjársdagur. Kl. 14:00.  Helgi Ágústsson, fyrrverandi sendiherra flytur hátíðarræðu.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur, prédikar og þjónar í öllum guðsþjónustum nema annað sé tekið fram. Kór Kópavogskirkju syngur í öllum guðsþjónustum undir stjórn Lenku Mátéová nema annað sé tekið fram. Nánar á www.kopavogskirkja.is

Aðventutónleikar

Aðventutónleikar Kórs Kópavogskirkju verða miðvikudaginn 13. desember kl. 20:00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju.

Rétt undir sólinni

Sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00 verður bókmenntaguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Halldór Friðrik Þorsteinsson, segir frá nýútkominni ferðasögu sinni um vestur og suðurhluta Afríku „Rétt undir sólinni“.  Lesið verður upp úr bókinni og Halldór mun segja frá. Leikin verður tónlist tengd efni bókarinnar.

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli verður venju samkvæmt í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00