Archive for month: júní, 2021
„Þjónusta kirkjunnar við andlát“
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonKjalarnesprófastsdæmi hafði nýverið frumkvæðið að því að opna upplýsingarsíðuna : www.utforikirkju.is og eins upplýsingarbækling en þar má nálgast upplýsingar sem nýtast öllum þeim sem standa í þeim sporum að kveðja ástvin.
Helgistund 13. júní kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgum), sunnudaginn 13. júní næstkomandi klukkan 11:00. Laufey Brá Jónsdóttir, guðfræðinemi flytur hugvekju og þjónar ásamt sr. Sjöfn Jóhannesdóttur. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Lenka Mátéová (í námsleyfi frá 1/9/23-1/8/24). Elísa Elíasdóttir leysir af á meðan:elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Messa & sunnudagaskóli 15/09/24september 12, 2024 - 1:12 e.h.
- Haustferð Kársnessafnaðarseptember 10, 2024 - 11:11 f.h.
- Kyrrðarstund 10/9/24 kl. 20:00 í Kópavogskirkju á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvígaseptember 9, 2024 - 9:52 e.h.
- Sunnudagsskólinn hefst 8. september kl. 11:00 í Kópavogskirkjuseptember 6, 2024 - 9:44 f.h.
- Sunnudagaskólinn hefst aftur eftir sumarfrí 8. september n.k. kl. 11:00 í Kópavogskirkjuseptember 3, 2024 - 2:04 e.h.