„Þjónusta kirkjunnar við andlát“

Kjalarnesprófastsdæmi hafði nýverið frumkvæðið að því að opna upplýsingarsíðuna : www.utforikirkju.is og eins upplýsingarbækling en þar má nálgast upplýsingar sem nýtast öllum þeim sem standa í þeim sporum að kveðja ástvin.

Helgistund 13. júní kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Helgistund verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgum), sunnudaginn 13. júní næstkomandi klukkan 11:00. Laufey Brá Jónsdóttir, guðfræðinemi flytur hugvekju og þjónar ásamt sr. Sjöfn Jóhannesdóttur. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová