Fermingarfræðsla veturinn 2016-2017, minnispunktar
Fermingarnámskeið í Vatnaskógi verður fimmtudaginn 20. október 2016. Lagt af stað kl. 8:30 frá Kópavogskirkju (tilkynnt nánar þegar nær dregur). Vetrarfermingarfræðsla fer fram eftir nánari samkomulagi. Æskulýðsfundir hefjast 6. október n.k. kl. 20:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Sameiginleigir fermingarfræðlsutímar (fyrir síðsumars- og vetrarfermingarfræðslu) eru (áðir auglýstir timar falla niður): 27. október, kl. 20:00-21:30 (æskulýðsfundartími), 10. nóvember kl. […]