Fermingarfræðsla veturinn 2016-2017, minnispunktar

Fermingarnámskeið í Vatnaskógi verður fimmtudaginn 20. október 2016. Lagt af stað kl. 8:30 frá Kópavogskirkju (tilkynnt nánar þegar nær dregur).

Vetrarfermingarfræðsla fer fram eftir nánari samkomulagi.

 Æskulýðsfundir hefjast 6. október n.k. kl. 20:00 í safnaðarheimilinu Borgum.

 Sameiginleigir fermingarfræðlsutímar (fyrir síðsumars- og vetrarfermingarfræðslu) eru (áðir auglýstir timar falla niður):

27. október, kl. 20:00-21:30 (æskulýðsfundartími),

10. nóvember kl. 19:30-22:00 (á æskulýðsfundartíma). Í fræðsluna 10. nóvember eru annað hvort eða báðir foreldrar eða forráðamenn beðin um að mæta í fræðsluna (sýnd verður kvikmyndin Málmhaus).

18. janúar 2017 (miðvikudagur og starfsdagur í Kársnesskóla) frá kl. 08:30-13:00.

 Seinni fundur með fermingarbörnum og foreldrum og forráðamönnum verður eftir messu kl.11:00 sunnudaginn 29. janúar, 2016 og þá verður rætt um fermingarathöfnina og framkvæmd hennar.

Fermingardagar 2017 verða sem hér segir:

 Sunnudagurinn 2. apríl, 2017, kl.11:00

Pálmasunnudagur 9. apríl , 2017, kl.  11:00

Skírdagur 13. apríl, 2017, kl. 11:00

Fermingarbörn geta valið fermingardaga eins og undanfarin ár. Hver ferming tekur mislangan tíma en það fer eftir fjölda fermingarbarna hverju sinni. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir í fermingarnar.

Æfingar fyrir fermingarmessur eru í Kópavogskirkju:

Sunnudaginn 2. apríl, kl. 11:00, þá verður æft 30 og 31. mars kl. 16:00-17:00

Pálmasunnudag 9. apríl, kl. 11:00, þá verður æft 6 og 7. apríl kl. 16:00-17:00.

Skírdag 13. apríl, kl.11:00, þá verður æft 10 og 11. apríl, kl. 16:00-17:00.