Guðsþjónusta 12. júní

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 12. júní n.k. kl. 11:00.  Sr. Auður Inga Einarsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari.  Lenka Mátéová leikur á orgel.