Sunnudagaskólinn
Sunnudagaskólinn hefur aftur starfsemi sína sunnudaginn 10. september nk. kl.11:00 í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Kópavogskirkju. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Sigurður Arnarson contributed 745 entries already.
Sunnudagaskólinn hefur aftur starfsemi sína sunnudaginn 10. september nk. kl.11:00 í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Kópavogskirkju. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. september n.k. kl.11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. ágúst n.k. kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.
Messa verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 20. ágúst n.k. kl. 20:00. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Þór Arnarson og félagar leika á orgel og fleiri hljóðfær. Til messunar eru fermingarbörn vestursins boðuð ásamt foreldrum og forráðafólki.
Guðsþjónusta verður sunnudaginn 6. ágúst kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigfús Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Guðný Einarsdóttir leikur á orgel.
Helgihald sumarið 2017 í Kópavogi Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi verða eins og undanfarin ár í samstarfi um helgihald frá og með 11. júní til og með 13. ágúst í sumar. Í júní verða guðsþjónustur í Hjallakirkju, í júlí í Digraneskirkju og í ágúst í Kópavogskirkju og hefjast þær kl. 11:00. Sunnudagaskóli verður á hverjum sunnudegi kl.11:00 […]
Annan í hvítasunnu, mánudaginn 5. júní kl. 18:00 verður opnuð listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum (skáhalt gengt Gerðarsafni). Sýningin samanstendur af úrvali verka úr eigu listamannsins. Kór unglinga frá Lúxemborg mun syngja nokkur lög í tilefni opnunarinnar. Viðfangsefni Guðbjargar Lindar hafa löngum tengst vatni, fyrst fossum og síðar sjávarfletinu þar sem eyjar […]
Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Barnakór frá Luxemborg syngur. Lesnir verða ritningarlestrar og bæna beðið á nokkrum tungumálum. Allir hjartanlega velkomnir.
Engin guðsþjónusta verður 28. maí í Kópavogskirkju. Næsta guðsþjónusta verður á hvítasunnudag 4. júní kl. 11.00.
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.