Helgihald á páskum í Kópavogskirkju

Skírdagur, 29. mars, kl.11:00. Ferming.
Skírdagur, 29. mars, kl.13:00. Altarisganga á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð.

Föstudagurinn langi, 30. mars, kl.11:00. Guðsþjónusta

Föstudagurinn langi 30. mars, kl.13:00-16:00. Passíusálmar og föstutónlist. Þau: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Margrét María Sigurðardóttir, Einar Clausen, Margrét Örnólfsdóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir lesa valda Passíusálma. Lenka Máteóva, orgel og Þórunn Elín Pétursdóttir, einsöngur.

Páskadagur, 1. aprí, kl.08:00. Hátíðarguðsþjónusta. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Hátíðarkaffi í umsjón Kórs Kópavogskirkju í boð sóknarnefndar á eftir í safnaðarheimilinu Borgum. Að því loknu er boðið upp á gönguferð um Kársnes í samvinnu við Sögufélag Kópavogs.