Guðsþjónusta 8. apríl

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 8. apríl n.k. Þorgil Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur prédikar. Sr. Sigurður Arnarson, þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Jóhannesdóttur. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.