Æskulýðsdagurinn 4. mars kl. 11:00

Guðsþjónusta verður á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar kl.11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Félagar úr Skólakór Kársnes syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og Þóru Marteinsdóttur. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni. Allir hjartanlega velkomnir.