Jólaball
Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólaballi Kársnessafnaðar 4. desember.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Sigurður Arnarson contributed 778 entries already.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólaballi Kársnessafnaðar 4. desember.
„Kom engill til mín“. Miðvikudagur 7. desember kl. 20:00-21:00.Aðventutónleikar Kórs Kópavogskirkju í safnaðarheimilinu Borgum. Fjölbreytt hátíðleg og hlýleg aðventu- og jólalög flutt. Stjórnandi Lenka Mátéová. Meðleikari Peter Máté. Engin aðgangseyrir og boðið upp á heitt kakó og smákökur eftir tónleika.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 4. desember n.k. og hefst kl. 11:00. Sungið verður meðal annars; „Kærleikslagið“ úr sunnudagasmiðju. Skólakár Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Á eftir verður jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað kringum jólatré og von er á rauðklæddum gestum. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.
Æskulýðsfundir eru á fimmtudagskvöldum í safnaðarheimilinu Borgum kl. 20:00. Fundirnar hefjast aftur 19. janúar eftir jólafrí. Meðfylgjandi mynd var tekin fimmtudagskvöldið 1. desember af félögum í spurningarkeppni.
Meðfylgjandi mynd var tekin 1. desember af Prjónahóp í safnaðarheimilinu Borgum. Hópurinn hittist annan hvorn fimmtudag í safnaðarheimilinu Borgum.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 4. desember n.k. kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Uppskeruhátíð listasmiðju á sunnudögum en meðal annars verður flutt „Kærleikslagið“, sem samið var í smiðjunni. Að lokinni guðsþjónustu verður jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Jólasveinn mætir og gengið í kringum jólatré. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.
Síðasta 1-4 bekkjarstarfið fyrir jólafrí verður fimmtudaginn 1. desember n.k. 1-2 bekkur hittist kl. 14:00-15:00 og 3-4 bekkur frá kl. 15:30-16:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Starfið hefst aftur í þriðju viku janúar á næsta ári. Allir hjartanlega velkomnir.
Næsta mál dagsins verður þriðjudaginn 29. nóvember n.k. kl.14:30 og hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Um kl. 15:10 flytur Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar erindi. Um kl. 15:30 verður drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.
Mál dagsins hefst að venju kl. 14:30 þriðjudaginn 22. nóvember með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar. Kl. 15:10 flytur Inga Lára Baldvinsdóttir fyrirlestur um Ljósmyndasafn Íslands. Kl. 15:30 verður drukkið kaffi. Starfinu lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.
29. nóvember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kl. 11:00 Tónlistarmessa. Fluttir verða aðventu- og jólasálmar. Friðarlogi frá skátum afhenntur. desember. Annar sunnudagur í aðventu Barna – og fjölskylduhelgistund með þátttöku Skólakórs Kársnes undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Jólaball verður í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Engin aðgangseyrir. Allir velkomnir „Kom engill til mín“. Miðvikudagur 7. desember kl. […]
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
