Kærleikssmiðja

Kærleikssmiðja fyrir börn verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju, sunnudaginn 19. febrúar kl. 11:00.  Unnið er með dæmisöguna af miskunnsama samverjanum út frá ýmsum listformum.