Breyttur tími fyrir hádegisbænir frá og með 6.mars

Hádegisbænir, sem hafa verið í Kópavogskirkju á þriðjudögum kl. 12:10 færast frá og með 6. mars til kl. 13:45 einnig á þriðjudögum.  Hægt er að koma fyrirbænaefnum með því að senda tölvupóst á kopavogskirkja@kirkjan.is eða á skrifstofutíma (virka daga á milli 9-13) í síma:5541898.  Allir hjartanlega velkomnir.