Bæn vegna stríðsátaka í Aleppo og beiðni um að kirkjuklukkum verði hringt
Nýverði barst bréf frá biskupi Íslands til presta og formanna sóknarnefnda. Í bréfinu segir meðal annars: Eins og fréttir herma er saklaust fólk limlest eða lætur lífið í stríðsátökunum í Aleppo í Sýrlandi þessa dagana. Ráðamenn virðast ekki geta fundið lausn til friðar og uppbyggingar. Hugmynd finnska prestsins Teemu Laajasalo í Kallio sókn í lútersku […]