Guðfræðistef í tónlist og textum Nick Cave og Bob Dylan
Kópavogskirkja mun standa fyrir fyrirlestrum í safnaðarheimilinu Borgum, öll þriðjudagskvöld í apríl sem og þriðjudaginn 3.maí. Fyrsta kvöldið, þriðjudaginn 5.apríl verður fjallað um guðfræðistef í tónlist og textum hinna heimskunnu tónlistarmanna Nick Cave og Bob Dylan. Fyrirlesarar kvöldsins verða Kristján Ágúst Kjartansson og Henning Emil Magnússon. Kristján Ágúst er framkvæmdastjóri Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum. Hann […]