Beðið eftir jólunum, fjölskyldustund á aðfangadag kl. 15:00

Fjölskyldustund í Kópavogskirkju kl. 15:00 á aðfangadag.  Jólaguðspjallið og jólasálmar sungnir.  Allir hjartanlega velkomnir.