Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00

Aftansöngur verður í Kópavogskirkju á aðfangadag, 24. desember n.k. kl. 18:00.  Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar og sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Tónlist verður flutt í kirkjunni frá kl. 17:30.  Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.