Mál dagsins 13. desember

Mál dagsins þann 13. desember hefst að venju kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Um kl. 15:10 munu prestarnir Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Guðmundur Karl Brynjarsson segja frá nýútgefnum bókum sínum.  Kl. 15:30 verður drukkið kaffi.  Stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00.  Næsta Mál dagsins eftir jólafrí verður svo þriðjudaginn 17. janúar.  Allir hjartanlega velkomnir.