Biblían og bænin bænin og Biblían
Tveggja kvölda námskeið í Seljakirkju um Biblíuna og bænina miðvikudagana 15. og 22. febrúar kl. 19:30-21:00 í Seljakirkju.Á námskeiðinu verður fjallað um Biblíuna og Biblíulestur, bænina og bænalífið. Leitað verður svara við því hvernig Biblían og bænin tengjast hvort öðru. Hvernig þetta tvíeiki getur aukið núvitund, skerpt markmiðssetningu og verið hamingjuauðgandi. Einnig verða skoðaðar þær […]