Sunnudagaskólinn 24. september kl.11:00

Sunnudagaskóli verður 24. september kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Starfsmenn sunnudagaskólans í vetur eru: Birgir, Gríma, Anna Lovísa og Jóhanna.  Allir hjartanlega velkomnir.