Entries by Sigurður Arnarson

Dagskrá fyrir sunnudagskólann, 6-9 ára starf og æskulýðsfélögin, haustið 2020

Sunnudagaskóli sept: Fjölskylduguðsþjónusta sept: Föndur 20 sept:        Blöðruþema sept: Bangsapartý/Ljónaveiðar okt: Fjölskylduguðsþjónusta okt: Feluleikur 18 okt:          Húba Húba dans 25 okt:          Leikfangaþema nov: Náttfatadagur nov: Fjölskylduguðsþjónusta nov: Boltaleikir nov: Öfugur dagur nov: Snjókornaföndur des: Jólaball   6-9 ára starf 10. sept: Kynningarfundur 17. sept: Hópleikir 24. sept: Rútstún 1. okt: Gaga-ball 8. okt: Föndur 15. […]

Mál dagsins

Mál dagsins hefur aftur göngu sína þriðjudaginn 8. septtember n.k. frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Fyrst er sungið í hálftíma og síðan flytur sr. Gunnlaugur Stefánsson fyrrum sóknarprestur í Heydölum efni að eigin vali.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00.

Fermingarfræðsla

Síðsumarfermingarnámskeið verður 17. til 19. ágúst, 2020 frá kl. 9:15-12:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Að sjálfsögðu fylgjum við tilmælum Almannavarna vegna Covid 19. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með byrjun september, 2020 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar). Guðsþjónustan sem boðuð var 23. ágúst 2020 n.k. og […]

Liðsauki

Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, fyrrum sóknarprestur á Djúpavogi mun þjóna Kársnessöfnuði til 1. nóvember n.k., sem prestur við hlið sr. Sigurðar Arnarsonar, sóknarprests. Við bjóðum sr. Sjöfn hjartanlega velkomna til starfa.