Fermingar 2021

Fyrirhuguðu fermingarferðalagi sem fara átti í Vatnaskóg þann 4. nóvember n.k. er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid 19.

Vetrarfermingarfræðsluhópurinn, sem átti að hittast aftur mánudaginn 2. nóvember frestast einnig af sömu ástæðum (tilkynnt síðar).