Entries by Sigurður Arnarson

Æskulýðsfundir

Æskulýðsstarf Starfið er ætlað unglingum.  Fundir eru vikulega á fimmtudagskvöldum frá kl. 20:00-21:30 í safnaðarheimilinu “Borgum”.  Félagar úr starfinu munu ganga í hús í sókninni frá kl. 18:00-20:00 þriðjudaginn 29. október og safna fé fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar.  Einnig munu þau taka þátt í verkefninu “Jól í skókassa”. Þrjár fermingarfræðslur verða á æskulýðsfundunum fram að fermingum í vor og foreldrar […]

Helgihaldið framundan

Helgihaldsdagskrá í Kópavogskirkju frá september til desember 2019  15. september kl.11:00. Útvarspmessa, Dagur líknarþjónustu.  Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar. Organisti: Arngerður María Árnadóttir 22. september, kl.11:00. Guðsþjónusta, Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hrafnkell Karlsson.  29. september, kl. 11:00. Umverfismessa. 6. október, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sóknarprestur og sunnudagskólaleiðtogarar. Skólakór Kársnes syngur. 13. […]

Mál dagsins

Mál dagsins verður þriðjudaginn 10. september n.k. (vikulega yfir veturinn) og hefst með samsöng kl. 14:30, sem Friðrik A. Kristinsson og Lenka Mátéová leiða. Kl.15:10 mun Sigurður Arnarson, sóknarprestur segja frá Modena á Ítalíu. Kl. 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun.

Prjónahópur Kópavogskirkju

Prjónahópur Kópavogskirkju hittist tvisvar í mánuði, fyrsta og þriðja hvert þriðjudagskvöld hvers mánaðar yfir vetrartímann. Við erum í safnaðarheimilinu Borgum frá klukkan 19.30 – 21.30. Þar hittist fólk með hannyrðir s.s. prjóna, hekl og útsaum, spjallar og ber etv. saman bækur sínar og fær nýjar hugmyndir. Boðið er uppá kaffi og te. Allir eru hjartanlega […]

Mál dagsins hefst aftur 3. september kl.14:30

Mál dagsins hefst aftur þriðjudaginn 3. september næstkomandi kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10 flytur Björn Erlingsson, sagnfræðingur erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.