Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur verður í leyfi frá og með 17. mars til 15. ágúst , 2020. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir mun leysa hann af, netfang Sjafnar er sjofnjo@simnet.is.
Kópavogskirkja verður opin á skrifstofutíma,
virka daga frá kl. 9:15-13:00 eins og verið hefur.
Kapellan í safnaðarheimilinu Borgum og
kirkjan eru opin eftir samkomulagi eins og verið hefur.
Fólki er velkomið að eiga þar sína stund
með Guði eða fá fyrirbæn, sé þess óskað.
Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir settu sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni verða á vaktinni til að sinna sálgæslu, bæði einstaklingsviðtölum og viðtölum í gegn um síma. Best er að panta viðtal eða símtal með því að hringja í síma 554 1898 á skrifstofutíma eða senda tölvupóst á: sjofnjo@simnet.is eða asta.agustsdottir@kirkjan.is
Hefðbundið helgihald og safnaðarstarf fellur niður á meðan samkomubann ríkir. Kirkjan mun verða opin á guðsþjónustutíma milli kl. 11.00 og 12.00 á sunnudögum, þar sem unnt er að eiga notalega stund. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir mun leiða bænastund einnig mun Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar sjá um tónlistarflutning. Við biðjum kirkjugesti að virða tilmæli Landlæknis um tveggja metra millibil milli kirkjugesta.
Fermingar vorsins færast til 20. og 27. september n.k. kl. 11:00.
Messuhald og fermingar falla niður í vor vegna samkomubanns.
Í samhljóðan við ákvörðun stjórnvalda sem kynnt var á upplýsingafundi forsætisráðherra rétt í þessu um samkomubann vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur biskup Íslands sent út eftirfarandi tilkynningu.
Allt messuhald og vorfermingar falla niður í Þjóðkirkjunni. Ákvörðunin er tekin með almannaheill í húfi og gildir á meðan samkomubann er í gildi.
Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær farið verður af stað aftur með hefðbundið starf.
Ákvörðun biskups Íslands verður endurskoðuð í samhengi við frekari ákvarðanir stjórnvalda.
Hins vegar verður streymt frá messuhaldi á netinu þann tíma sem almennt messuhald fellur niður.
Prestar landsins halda áfram að gegna mikilvægri sálgæsluþjónustu með öllum þeim varúðarsjónarmiðum sem landlæknir hefur gefið út.
Boð þess efnis fóru frá biskupi Íslands út til presta rétt í þessu.
Ljóst er að þessi ákvörðun setur þann einstaka viðburð sem ferming er hverjum einstaklingi og fjölskyldu hans í erfiða stöðu. Fermingardagur er tímamótaviðburður í lífi einstaklinga – um leið er dagurinn oft mikið ættar- og vinamót. Þetta er því þung ákvörðun að taka, en um leið afar mikilvæg og tekin með velferð fólks í huga.
Framundan er mikil áskorun fyrir íslenskt samfélag að takast á við þennan vágest sem COVID-19 er. Þar mun fullur sigur vinnast með samtakamætti, samheldni og ábyrgð – trú, von og kærleika.
Sem stendur er gert ráð fyrir sumarfermingum og haustfermingum. Allar nánari útfærslur verða gerðar í samráði presta og safnaða. Við hvetjum því alla að hafa samband við sinn prest eða kirkju varðandi framhaldið.
Næstu dagar munu einkennast af snörum vendingum, nýjum upplýsingum og hröðum skiptingum. Það er því afar mikilvægt að fylgjast vel með og samtaka að fylgja fyrirmælum stjórnvalda.
Biskup Íslands mun ávarpa þjóðina í útvarpsmessu á sunnudag. Að þessu sinni verður útvarpsmessan frá Reynivöllum í Kjós þar sem sr. Arna Grétarsdóttir þjónar.
https://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.png00Sigurður Arnarsonhttps://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.pngSigurður Arnarson2020-03-13 12:23:022020-03-17 10:02:56Fréttatilkynning frá biskupi Íslands
Umræðan um aðgerðir við Corona veirunni hefur ekki
farið fram hjá neinu okkar undanfarið. Meðan samkomubann er ekki í gildi er stefnt að því að ferma á áður auglýstum
dögum í vor í Kópavogskirkju og æskulýðsfundir yrðu á fimmtudagskvöldum kl. 20:00-21:30. til og meðl 2. apríl n.k. Altarisgöngur yrðu svo síðar. Ef einhverjir kjósa
að hætta við fermingu nú í vor þá finnum við að sjálfsögðu annan tíma, sem
henntar. Þau sem hefðu hug á að breyta bókunum á sal í safnaðarheimilinu endilega hafið þá beint samband við Ástu, djákna.
Ef
yfirvöld setja á samkomubann falla allar fermingar vorsins sjálfkrafa niður. Ef
svo fer bjóðum við þá upp á að ferma í Kópavogskirkju 20. og 27. september í
haust kl. 11:00. Skráningar í þær fermingar hefjast ekki nema þörf verði á en
þá verða þær með sama sniði og síðast.
Bestu
kveðjur,
Sigurður
Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni, Kópavogskirkju
Guðsþjónusta verður 15. mars n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.
https://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.png00Sigurður Arnarsonhttps://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.pngSigurður Arnarson2020-03-10 13:50:002020-03-17 10:02:56Guðsþjónusta 15. mars
Mál dagsins (félgsstarf eldra fólks í Kársnessöfnuði) fellur niður frá og með þriðjudeginum 10. mars, 2020 og til þess tíma er varúðarráðstafanir Kópavogsbæjar og elli- og hjúkrunarheimila vegna Covid19 standa yfir.
Mál dagsins hefst að venju þriðjudaginn 3. mars kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Kl. 15:10 til 15:30 heldur Þórður Guðnason, bóndi frá Köldukinn erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun.
Guðsþjónusta verður sunnudaginn 8. mars kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Gídeonfélaginu kynna starf sitt. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.Guðsþjó
https://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.png00Sigurður Arnarsonhttps://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.pngSigurður Arnarson2020-03-03 10:46:372020-03-17 10:02:56Guðsþjónusta 8. mars kl. 11:00
Leyfi sóknarprests
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonSr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur verður í leyfi frá og með 17. mars til 15. ágúst , 2020. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir mun leysa hann af, netfang Sjafnar er sjofnjo@simnet.is.
Samkomubann
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonKópavogskirkja verður opin á skrifstofutíma, virka daga frá kl. 9:15-13:00 eins og verið hefur.
Kapellan í safnaðarheimilinu Borgum og kirkjan eru opin eftir samkomulagi eins og verið hefur.
Fólki er velkomið að eiga þar sína stund með Guði eða fá fyrirbæn, sé þess óskað.
Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir settu sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni verða á vaktinni til að sinna sálgæslu, bæði einstaklingsviðtölum og viðtölum í gegn um síma. Best er að panta viðtal eða símtal með því að hringja í síma 554 1898 á skrifstofutíma eða senda tölvupóst á: sjofnjo@simnet.is eða asta.agustsdottir@kirkjan.is
Hefðbundið helgihald og safnaðarstarf fellur niður á meðan samkomubann ríkir. Kirkjan mun verða opin á guðsþjónustutíma milli kl. 11.00 og 12.00 á sunnudögum, þar sem unnt er að eiga notalega stund. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir mun leiða bænastund einnig mun Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar sjá um tónlistarflutning. Við biðjum kirkjugesti að virða tilmæli Landlæknis um tveggja metra millibil milli kirkjugesta.
Fermingar vorsins færast til 20. og 27. september n.k. kl. 11:00.
Helgistund 15. mars kl.11:00
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 15. mars kl. 11:00. Hugleiðing, orgeltónlist og fyrirbænir. Sunnudagskólinn fellur niður.
Fermingar vorið 2020 færast fram til haustins 2020
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonFermingar vorsins 2020 færast vegna samkomubanns til 20. og 27. september næstkomandi kl. 11:00 í Kópavogskirkju.
Fréttatilkynning frá biskupi Íslands
/in Fréttir/by Sigurður Arnarsonhttps://kirkjan.is/frettir/frett/2020/03/13/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-veirunnar/?fbclid=IwAR0RI1Ij87hx2aWTMGyYzOANUFupvHOJ02xnWFdsKcu5aH0IoKnTBUT9YG0
Fréttatilkynning vegna COVID-19 veirunnar
Messuhald og fermingar falla niður í vor vegna samkomubanns.
Í samhljóðan við ákvörðun stjórnvalda sem kynnt var á upplýsingafundi forsætisráðherra rétt í þessu um samkomubann vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur biskup Íslands sent út eftirfarandi tilkynningu.
Allt messuhald og vorfermingar falla niður í Þjóðkirkjunni. Ákvörðunin er tekin með almannaheill í húfi og gildir á meðan samkomubann er í gildi.
Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær farið verður af stað aftur með hefðbundið starf.
Ákvörðun biskups Íslands verður endurskoðuð í samhengi við frekari ákvarðanir stjórnvalda.
Hins vegar verður streymt frá messuhaldi á netinu þann tíma sem almennt messuhald fellur niður.
Prestar landsins halda áfram að gegna mikilvægri sálgæsluþjónustu með öllum þeim varúðarsjónarmiðum sem landlæknir hefur gefið út.
Boð þess efnis fóru frá biskupi Íslands út til presta rétt í þessu.
Ljóst er að þessi ákvörðun setur þann einstaka viðburð sem ferming er hverjum einstaklingi og fjölskyldu hans í erfiða stöðu. Fermingardagur er tímamótaviðburður í lífi einstaklinga – um leið er dagurinn oft mikið ættar- og vinamót. Þetta er því þung ákvörðun að taka, en um leið afar mikilvæg og tekin með velferð fólks í huga.
Framundan er mikil áskorun fyrir íslenskt samfélag að takast á við þennan vágest sem COVID-19 er. Þar mun fullur sigur vinnast með samtakamætti, samheldni og ábyrgð – trú, von og kærleika.
Sem stendur er gert ráð fyrir sumarfermingum og haustfermingum. Allar nánari útfærslur verða gerðar í samráði presta og safnaða. Við hvetjum því alla að hafa samband við sinn prest eða kirkju varðandi framhaldið.
Næstu dagar munu einkennast af snörum vendingum, nýjum upplýsingum og hröðum skiptingum. Það er því afar mikilvægt að fylgjast vel með og samtaka að fylgja fyrirmælum stjórnvalda.
Upplýsingar frá Þjóðkirkjunni munu birtast á kirkjan.is – Facebook og Twitter.
Biskup Íslands mun ávarpa þjóðina í útvarpsmessu á sunnudag. Að þessu sinni verður útvarpsmessan frá Reynivöllum í Kjós þar sem sr. Arna Grétarsdóttir þjónar.
Vegna ferminga vorið 2020
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonKópavogi 11. mars, 2020
Kæru foreldrar og fermingarbörn vorsins 2020:
Umræðan um aðgerðir við Corona veirunni hefur ekki farið fram hjá neinu okkar undanfarið. Meðan samkomubann er ekki í gildi er stefnt að því að ferma á áður auglýstum dögum í vor í Kópavogskirkju og æskulýðsfundir yrðu á fimmtudagskvöldum kl. 20:00-21:30. til og meðl 2. apríl n.k. Altarisgöngur yrðu svo síðar. Ef einhverjir kjósa að hætta við fermingu nú í vor þá finnum við að sjálfsögðu annan tíma, sem henntar. Þau sem hefðu hug á að breyta bókunum á sal í safnaðarheimilinu endilega hafið þá beint samband við Ástu, djákna.
Ef yfirvöld setja á samkomubann falla allar fermingar vorsins sjálfkrafa niður. Ef svo fer bjóðum við þá upp á að ferma í Kópavogskirkju 20. og 27. september í haust kl. 11:00. Skráningar í þær fermingar hefjast ekki nema þörf verði á en þá verða þær með sama sniði og síðast.
Bestu kveðjur,
Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni, Kópavogskirkju
Guðsþjónusta 15. mars
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður 15. mars n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.
Mál dagsins
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonMál dagsins (félgsstarf eldra fólks í Kársnessöfnuði) fellur niður frá og með þriðjudeginum 10. mars, 2020 og til þess tíma er varúðarráðstafanir Kópavogsbæjar og elli- og hjúkrunarheimila vegna Covid19 standa yfir.
Mál dagsins
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonMál dagsins hefst að venju þriðjudaginn 3. mars kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Kl. 15:10 til 15:30 heldur Þórður Guðnason, bóndi frá Köldukinn erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun.
Guðsþjónusta 8. mars kl. 11:00
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður sunnudaginn 8. mars kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Gídeonfélaginu kynna starf sitt. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.Guðsþjó