Barna- og fjölskylduguðsþjónusta

Barna- og fjölskyldumessa verður á sínum stað á netinu að þessu sinni.

Stúlkur í 7. bekk í Kársnesskóla syngja nokkur lög og Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina ásamt sunnudagaskóla starfsfólki.

Það mun birtast hér að neðan og á Facebook síðu Kópavogskirkju klukkan 11:00 þann 8. nóvember

Ýtið hér til að sjá tengilinn á Facebook