Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur til 1. júní, 2021: Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir netfang: sjofnjo@simnet.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is.
Kirkjuvörður er Hannes Sigurgeirsson, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is, sími 898 8480.
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Fermingarfræðsla, guðsþjónusta 21. ágúst kl.11:00 og fundurágúst 17, 2022 - 3:17 e.h.
Sr. Grétar Halldór Gunnarsson hefur störf í Kársnesprestakalliágúst 16, 2022 - 9:08 e.h.
Síðssumarsfermingarfræðsla og fermingar vorið 2023ágúst 15, 2022 - 5:18 e.h.
Guðsþjónusta 14.ágúst kl.11:00ágúst 13, 2022 - 3:06 e.h.
Göngur lífsins – Helgistundágúst 5, 2022 - 3:19 e.h.
Helgistundir á þriðjudögum
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonÍhugun-Bænir
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonMál dagsins 22. mars kl.14:30-16:00
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonNokkur atriði vegna ferminga í Kópavogskirkju í apríl, 2022
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður Arnarson1) Sunnudag 3. apríl, 2022, kl. 11:00.
Æfingar eru 31. mars og 1. apríl kl. 16:15-17:00.
2) Pálmasunnudagur 10. apríl, 2022 kl. 11:00.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 16:15-17:00.
3) Pálmasunnudagur 10. apríl, 2022 kl. 13:30.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 17:00-17:45.
4) Skírdagur 14. apríl 2022, kl. 11:00.
Æfingar eru 11. og 12. apríl kl. 10:00-11:00.
Fermingarbörn skulu mæta til kirkju, háltíma fyrir athöfn og búin að borða og drekka áður.
Fermingarnar eru mislangar en ekki lengur en 75 mínútur hver ferming.
Allir eru velkomnir í fermingarnar og engar takmarkanir á fjölda í athafnir.
Altarisgöngur verða í fermingunum.
Guðsþjónusta 20. mars n.k. kl.11:00 í Kópavogskirkju
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli 20. mars kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli 13. mars í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta 13. mars kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonKyrrð – Íhugun
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonKyrrðar- og íhugunarstundir verða í Kópavogskirkju á miðvikudögum í mars kl. 17:30-18:00. Tónlist og bænir. Fólk getur komið og farið að vild.
Mál dagsins
/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonMál dagsins verður þriðjudaginn 8. mars kl. 14:30-16:00. Samsöngur, erindi, kaffi og með því, stutt bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.