Entries by Grétar Halldór Gunnarsson

Vetrarhátíð í Kópavogi – Vídeóverk

Nýju vídeóverki eftir Þórönnu Björnsdóttur verður varpað á austurhlið Kópavogskirkju á Vetrarhátíð frá 18 – 23, föstudagskvöldið 3. febrúar og laugardagskvöldið 4. febrúar. „Vídeóverk Þórönnu er í samtali við dulspekilega myndlist Gerðar Helgadóttur og hið alsjáandi auga sem finna má í nokkrum listaverkum Gerðar, meðal annars í tillögum að altaristöflu fyrir Kópavogskirkju. Þóranna vinnur í […]

Messa og sunnudagaskóli 29. janúar

Messað verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 29. janúar kl. 11.00. Foreldrum og forráðamönnum fermingarbarna er sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar og verður fundur fyrir þau, í kirkjunni, um leið og messunni er lokið.  Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Borgum safnaðarheimili kl. 11.00  

Predikun biskups við hátíðarmessu í tilefni 60 ára vígsluafmælis Kópavogskirkju

Prédikun flutt í 60 ára vígsluafmæli Kópavogskirkju, 4. sd. í aðventu 18. des. 2022.  Ps. 100; 1. Jóh. 1:1-4; Jóh. 3:22-30.   Við skulum biðja:  Vek okkur Drottinn Guð, svo að við verðum reiðubúin til að taka á móti syni þínum með hreinum hjörtum þegar hann kemur.  Honum sem frelsar okkur frá því sem þjáir og […]

Aðventukvöld, guðsþjónusta og sunnudagaskóli

nóvember. 1. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta kl.11.00 Tökum frá tíma á aðventunni til að koma til kirkju. Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Kópavogskirkju syngur. Lenka Mátéóva leikur á orgelið og Sr. Sigurður Arnarson leiðir guðsjónustuna Sunnudagaskóli kl. 11.00 Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í safnaðarheimilinu borgum. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Æskulýðsleiðtogar kirkjunnar leiða stundina, syngja, segja […]