Barnastarf 1.-.3 bekkjar
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonÍ Kópavogskirkju hefur um mörg ár verið starfrækt kirkjustarf fyrir börn í 1.-3.bekk. Starfið er vandað, skemmtilegt og fjölbreytt eins og sjá má á meðfylgjandi dagskrá. Starfið er á kristilegum grunni og því fá börnin gjarnan að heyra bæn og biblíusögu.Leiðbeinendurnir eru Andri Dagur, Berglind Rán, Emil og Hallmundur, vanir leiðbeinendur úr kirkjustarfi.Starfið er vikulega á miðvikudögum klukkan 15:30-16:30 og er endurgjaldslaust. Börnin eru sótt í Vinahól í Kársnesskóla sé þess óskað. Starfið hefst 24. september 2025.Nauðsynlegt er að skrá börnin í starfið með því að senda tölvupóst á netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is og ef sækja á börnin í Vinahól þarf einnig að senda póst á netfangið vinaholl@kopavogur.is
Safnaðarferð 16/9/25
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonKyrrðar- og bænastund 10/9/25
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonFyrirbænaguðsþjónustur
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta 7/9/25 kl11:00
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonÆskulýðsfundir fyrir 8. bekk
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonUm Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Mál dagsins 2/12/25desember 1, 2025 - 6:46 e.h.
Karlakaffi 2/12/25nóvember 26, 2025 - 8:34 e.h.
Helgihald á aðventu, jólum og áramótumnóvember 25, 2025 - 7:58 f.h.
Messa 23/11/25 kl.11:00nóvember 21, 2025 - 4:20 e.h.
Aðventutónleikarnóvember 20, 2025 - 10:26 f.h.




















