Prjónahópur. Sr. Karl Sigurbjörnsson kemur í heimsókn og mun tala um handverk móður sinnar.
Prjónahópur næsta fimmtudagskvöld þann 30.mars í safnaðarheimilinu Borgum kl 19.30 – 22.00. Sr.Karl Sigurbjörnsson kemur í heimsókn og mun tala um handverk móður sinnar, Magneu Þorkelsdóttur. Eftir hana liggur mikið og einstaklega fallegt handverk. Allir hjartanlega velkomnir.
