Fyrirbænastundir

Fyrirbænastundir eru í Kópavogskirkju á þriðjudögum kl. 13:45.  Hægt er að koma fyrirbænaefnum með því að senda tölvupóst: kopavogskirkja.is eða hringja á skrifstofu kirkjunnar, á virkum dögum á milli 9-13 (5541898).