Hugvekja Halldórs Friðriks Þorsteinssonar frá 10. desember 2017
Eftirfarandi hugvekju flutti Halldór Friðrik Þorsteinsson, í bókmenntaguðsþjuðsþjónustu í Kópavogskirkju 10. desember 2017: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Presturinn ykkar séra Sigurður sem er félagi minn frá fornu fari bað mig um að segja nokkur orð í tilefni þessarar bókmenntamessu sem kölluð er. Ég gaf […]
