Framkvæmdir hafnar við Kópavogskirkju

Þessa daganna er verið að reysa stillansa við suðurhlið Kópavogskirkju. Í næstu viku verða steindir gluggar eftir Gerði Helgadóttur teknir niður og sendir til viðgerða í Þýskalandi. Gluggarnir verða svo settir aftur í í september n.k.