Helgardvöl fyrir börn og unglinga sem misst hafa ástvin vegna andláts.
Helgardvöl fyrir börn og unglinga sem misst hafa ástvin Dagana 20.-22. apríl verður boðið upp á helgardvöl í Vindáshlíð fyrir börn og unglinga sem misst hafa náin ástvin. Dagskráin miðast við annars vegar 10-12 ára og hins vegar 13-15 ára, en sameiginlegar stundir með hópunum eru á kvöldin og á sunnudeginum. Þátttökugjöldum er stillt í […]
