Starf fyrir börn í 1-2 bekk

Kirkjustarf er fyrir börn í 1-2 bekk á miðvikudögum frá kl. 15:30-16:30  í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum.  Með því að senda tölvupóst á netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is geta foreldrar eða forráðafólk óskað eftir því að náð sé í börn þeirra í Frístund í Kársnesskóla.  Starfið hefst 26. september  n.k.