Æskulýðsfundir hefjast fimmtudagskvöldið 20. september kl. 20:00

Æskulýðsfundir fyrir 8. bekk hefjast fimmtudagskvöldið 20. september kl.20:00-21:30. Dagskrá er sniðin af þörfum þessa aldurshóp og allir hjartanlega velkomnir.