Fermingar vorið 2019 í Kópavogskirkju
Fermingar 2019 í Kópavogskirkju Síðsumarnámskeið verður 20. til 22 ágúst, 2018 frá kl. 9:15-13:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla verður vikulega næsta vetur frá og með september, 2018 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar). Messur 19. ágúst 2018 og 20. janúar 2019 og fundur með foreldrum eftir messu. Mikilvægt er að foreldrar og fermingarbörn komi á […]