Fermingarstarfið
Í ljós nýrra sóttvarnarreglna, sem taka í gildi í vikunni þá hefst vetrarfermingarfræðslan (ekki fyrir þau sem voru í síðsumarsfræðslu í ágúst s.l.) mánudaginn 18. janúar n.k. kl. 15:40-16:20 í safnaðarheimilinu Borgum og verður vetrarfermingarfræðslan vikulega á þessum tímum. Sameiginleg fermingarfræðsla (fyrir þau sem eru í vetrar- og voru í síðsumarsfermingarfræðslu) verður fimmtudaginn 18. febrúar […]
