Fermingaræfingar og fermingar vorið 2021

Fermingardagar 2021 verða sem hér segir:

Sunnudag 21. mars, 2021, kl. 11:00

Pálmasunnudag 28. mars, 2021 kl.11:00

Skírdagur 1. apríl 2021, kl. 11:00

Hver ferming tekur mislangan tíma en það fer eftir fjölda fermingarbarna hverju sinni.

Æfingar fyrir fermingarmessur eru í Kópavogskirkju, vorið 2021:

Sunnudag 21. mars, 2021, kl. 11:00
Æfingar eru 18 og 19. mars kl. 16:15-17:15

Pálmasunnudagur 28. apríl, 2021 kl. 11:00.
Æfingar eru 25 og 26. mars kl. 16:15-17:15

Skírdagur 1. apríl 2020, kl. 11:00.
Æfingar eru 29 og 30. mars kl. 10:00-11:00.