Entries by Sigurður Arnarson

Sr. Grétar Halldór Gunnarsson hefur störf í Kársnesprestakalli

Sr. Grétar Halldór Gunnarsson hóf 15. ágúst síðastliðinn störf, sem prestur í Kársnesprestakalli við hlið sr. Sigurðar Arnarsonar, sóknarprests. Meðfylgjandi myndir voru teknar 15.ágúst þegar sr. Grétar Halldór hitti samstarfsfólk sitt í Kársnessöfnuði þau: Ástu Ágústsdóttur, djákna, Lenku Mátéová, kantor og Hannes Sigurgeirsson, kirkjuvörð og sr. Sigurð. Við bjóðum sr. Grétar Halldór hjartanlega velkomin til […]

Síðssumarsfermingarfræðsla og fermingar vorið 2023

Síðsumarnámskeið verður 18,19 og 22. ágúst, 2022 frá kl. 9:15-13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Messur verða 21. ágúst 2022 og 29. janúar 2023 kl.11:00 í Kópavogskirkju og fundur með foreldrum eftir messu. Mikilvægt er að foreldrar og fermingarbörn komi á þessa fundi. Í haust förum við í Vatnaskóg og dveljum þar í einn dag. Farið verður […]