Entries by Sigurður Arnarson

Hugmyndir fyrir fermingarbörn vorsins 2022 að ritningartextum

Ritningartextar 1.     …Guð er meiri en hjarta okkar og þekkir allt. 1.Jóh. 3.20 2.     …en Guði er enginn hlutur um megn. Lúk. 1.37 3.     Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil. 4.13 4.     Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Mt. 7.12 5.     […]

Mál dagsins 22. febrúar 2022 – Frestað vegna slæmrar færðar

Mál dagsins verður þriðjudaginn 22. febrúar n.k. kl. 14:30-16:00.  Stundin hefst með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Grími Sigurðssyni. Klukkan 15:10-15:30 mun Gísli Örn Garðarsson segja frá sjónvarpsröðinni „Verbúðinni“.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með stuttri bæn og blessun kl.16:00.

Mál dagsins 15. febrúar

Mál dagsins þriðjudaginn 15. febrúar í safnaðarheimilinu Borgum hefst að venju kl.14:30 með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar. Klukkan 15:10-15:30 mun Flosi Eiríksson segja frá Starfsgreinasambandinu. Síðan er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur kl.16:00 stuttri bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.