Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Guðsþjónusta 06/07/2025júlí 3, 2025 - 11:09 f.h.
- Guðsþjónusta 29/06/25júní 25, 2025 - 9:18 f.h.
- Guðsþjónusta 22/06/2023júní 20, 2025 - 10:02 f.h.
- Messa 15/06/25júní 13, 2025 - 10:30 f.h.
- Messa á hvítasunnudag 08/06/25júní 5, 2025 - 11:26 f.h.
Útvarpsguðsþjónusta
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonÁ sunnudaginn 5. janúar þýðir ekki að mæta í Kópavogskirkju kl. 11.00 til að fá guðsþjónustuna. Það verður að stilla á Rás1 kl. 11.00 því þar mun verða flutt útvarpsguðsþjónusta sem tekin var upp í Kópavogskirkju. Stillum viðtækin.
Ekki guðsþjónusta 29/12 heldur 31/12 & 01/01
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonSunnudaginn 29. janúar verður ekki guðsþjónusta við Kópavogskirkju. Næstu guðsþjónustur verða á gamlársdag (31.des) kl. 18.00 og nýársdag (1.janúar) kl. 14. Við hlökkum til að sjá þig 🙂
Guðsþjónustur um jólahátíðina 2024
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonGuðsþjónusta á aðventu 22/12/24
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonÞað er stundum ys og þys víða á aðventu. En þegar atið er mest, er mikilvægast að staldra við og minna sig á það sem skiptir mestu máli. Á sunnudaginn 22. desember verður aðventuguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Perla María Hauksdóttir leiðir safnaðarsöng og Elísa Elíasdóttir spilar á píanó. Vertu velkomin/n í Kópavogskirkju á sunnudag.
Jól 2024
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónustur um hátíðarnar
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonMál dagsins 17/12/24
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta 3.sunnudag í aðventu
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður Arnarson15 ár frá frá því safnaðarheimilið var tekið í notkun
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta & sunnudagaskóli 8/12/24
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonAnnan sunnudag í aðventu, þann 8. desember verður aðventuguðsþjónusta við Kópavogskirkju kl. 11.00. Kór Kópavogskirkju syngur, Elísa Elíasdóttir er organisti og sr. Grétar Halldór Gunnarsson Prédikar og þjónar fyrir altari. Á sama tíma, kl. 11.00 í kapellunni okkar í Borgum safnaðarheimili verður sunnudagaskólinn á sínum stað, leiddur af æskulýðsleiðtogum Kópavogskirkju.