Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 03/09/23
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonSunnudaginn 3. september verður bæði guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðsþjónustan verður í Kópavogskirkju. Elísa Elíasdóttir er organisti, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Í Borgum safnaðarheimili taka síðan sunnudagaskólaleiðtogarnir okkar á móti krökkunum í þessum fyrsta sunnudagaskóla haustsins. Sjáumst glöð!
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju 20. ágúst kl. 11.00 – Fermingarbörnum vorsins 2024 og foreldrum þeirra sértaklega boðið
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonSíðsumarsfermingarnámskeið
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonHelgihald í ágúst 2023
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonStutt helgistund og bænaganga
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonHelgistund 16/7/23 kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News, Uncategorized/by Sigurður ArnarsonUm Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Biblíulestrar við Kópavogskirkjuseptember 12, 2025 - 12:37 e.h.
- Starfið í Kársnessóknseptember 10, 2025 - 10:17 e.h.
- Starfið haust 2025september 10, 2025 - 10:16 e.h.
- Barnastarf 1.-.3 bekkjarseptember 10, 2025 - 10:20 f.h.
- Safnaðarferð 16/9/25september 8, 2025 - 11:05 e.h.