Entries by Sigurður Arnarson

Liðsauki

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogsprestakalli, tekur til starfa í Kársnesprestakalli í Kópavogi við hliðina á sóknarprestinum sr. Sigurði Arnarsyni frá og með 1. ágúst n.k. Dr. Grétar Halldór er um þessar mundir prestur á Ísafirði en hann og sr. Magnús Erlingsson, sóknarprestur þar og prófastur, höfðu skipti á störfum í einn vetur. Sr. […]